Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi rafeyris
ENSKA
electronic money holder
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir ekki um peningaleg verðmæti sem geymd eru í búnaði fyrir fyrirframgreiðslur og sem aðeins er ætlað að taka á sértækum þörfum á takmarkaðan hátt, þar sem handhafi rafeyrisins getur aðeins keypt vörur eða þjónustu fyrir þeirra tilstilli á athafnasvæði útgefanda rafeyrisins, eða innan afmarkaðs þjónustukerfis í beinu viðskiptasambandi við viðurkenndan útgefanda, eða þar sem aðeins er hægt að nota hann til að fá takmarkað úrval vöru og þjónustu.
[en] This Directive should not apply to monetary value stored on specific pre-paid instruments, designed to address precise needs that can be used only in a limited way, because they allow the electronic money holder to purchase goods or services only in the premises of the electronic money issuer or within a limited network of service providers under direct commercial agreement with a professional issuer, or because they can be used only to acquire a limited range of goods or services.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 267, 10.10.2009, 7
Skjal nr.
32009L0110
Aðalorð
handhafi - orðflokkur no. kyn kk.