Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrskurðarvald dómstóla
ENSKA
judicial review
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt þriðja skilyrðinu verður reglukerfið í þriðja landinu að koma í veg fyrir afskipti eftirlitsyfirvalda og annarra opinberra yfirvalda þess þriðja lands af efnisinntaki lánshæfismats og aðferðafræði. Engin lagaákvæði, sem vitað er um, veita Peningamálastofnun Singapúrs eða öðru opinberu yfirvaldi heimild til að hafa afskipti af efni lánshæfismats eða aðferðafræði þess. Aðgerðir Peningamálastofnunar Singapúrs utan valdsviðs hennar gætu fallið undir úrskurðarvald dómstóla.

[en] According to the third condition, the regulatory regime in the third country must prevent interference by the supervisory authorities and other public authorities of that third country with the content of credit rating and methodologies. As far as it can be ascertained there is no legal provision empowering MAS or any other public authority to influence the content of credit rating or methodologies. Any act by MAS outside of its powers may be subject to judicial review.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. apríl 2014 um viðurkenningu á að laga- og eftirlitsrammi Singapúr jafngildi kröfunum í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Commission Implementing Decision of 28 April 2014 on the recognition of the legal and supervisory framework of Singapore as equivalent to the requirements of Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council on credit rating agencies

Skjal nr.
32014D0248
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,úrskurður dómsvalda´ en breytt 2010. Með ,úrskurðarvaldi dómstóla´ er átt við úrskurðarvald um efnislegt samræmi laga og stjórnarskrár (eða stjórnskipunarlaga).

Aðalorð
úrskurðarvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira