Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjartagrasætt
ENSKA
Caryophyllaceae
DANSKA
nellike-familien
SÆNSKA
nejlikväxter
FRANSKA
caryophyllacées
ÞÝSKA
Nelkengewächse
LATÍNA
Caryophyllaceae
Samheiti
[en] pink family, carnation family
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] CARYOPHYLLACEAE , HJARTAGRASÆTT
Moehringia fontqueri Pau

[en] CARYOPHYLLACEAE
Moehringia fontqueri Pau

Skilgreining
[en] the Caryophyllaceae, commonly called the pink family or carnation family, are a family of flowering plants. It is included in the dicotyledon order Caryophyllales in the APG III system, alongside 33 other families, including Amaranthaceae, Cactaceae, and Polygonaceae. It is a large family, with 86 genera and some 2,200 species. This cosmopolitan family of mostly herbaceous plants is best represented in temperate climates, with a few species growing on tropical mountains. Some of the more commonly known members include pinks and carnations (Dianthus), and firepink and campions (Lychnis and Silene). Many species are grown as ornamental plants, and some species are widespread weeds (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/43/EBE frá 21. maí 1992 um varðveislu vistgerða og villtra plantna og dýra

[en] Council Directive 92/43/EEC of 21 May 1992 on the conservation of natural habitats and of wild fauna and flora

Skjal nr.
31992L0043
Athugasemd
Aðalorð: Í Flóru Íslands 1901 & 1924 eru í stað Caryophyllaceae notaðar tvær ættir og þeim gefin nöfn í samræmi við það.

Alsinaceae (Alsine er gamalt samnefni við Minuartia) - arfaætt er notuð yfir ættkvíslirnar Stellaria, Cerastium, Honckenya, Arenaria, Spergula, Minuartia og Sagina. Silenaceae, hjartagrasætt er notað yfir Silene og Lychnis (þar nefnd Viscaria), ljósberi og Coronaria, munkahetta. Nafnið hjartagrasætt er notað í flestum síðari heimildum. Samheiti: Arfaætt Íslenskar jurtir 1945, Válisti I. Plöntur. Náttúrufræðist. Íslands 1996; hjartagrasaætt Listi yfir plöntur í Lystig. Akureyrar 1959, Innijurtir og garðagróður 1981.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira