Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjölfestugeymir
ENSKA
ballast tank
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Skoða skal a.m.k. einn kjölfestugeymi innan farmrýmis skipsins frá mannopi hans eða aðgangi frá þilfari eða með því að skoða hann innan frá, telji skoðunarmaður gildar ástæður til þess á grunni athugana og skýrslna sem byggjast á auknu eftirlitsáætluninni.

[en] At least one of the ballast tanks within the cargo area must be examined from tank manhole/deck access or entered if the inspector establishes clear grounds based on observation and the ESP records.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 428/2010 frá 20. maí 2010 um framkvæmd 14. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/16/EB að því er varðar víðtækar skoðanir á skipum

[en] Commission Regulation (EU) No 428/2010 of 20 May 2010 implementing Article 14 of Directive 2009/16/EC of the European Parliament and of the Council as regards expanded inspections of ships

Skjal nr.
32010R0428
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira