Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úttekt Alþjóðaflugmálastofnunarinnar innan úttektaráætlunarinnar í tengslum við alþjóðlegt eftirlit með öryggismálum
ENSKA
ICAO USOAP Audit
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin upplýsti flugöryggisnefndina um niðurstöður ferðar af hálfu Flugöryggisstofnunar Evrópu til Alþýðulýðveldisins Bangladess til þess að láta í té tækniaðstoð í kjölfar úttektar Alþjóðaflugmálastofnunarinnar innan úttektaráætlunarinnar í tengslum við alþjóðlegt eftirlit með öryggismálum sem fór fram í maí 2009.
[en] The Commission informed the Air Safety Committee on the results of a technical assistance mission carried out by the European Aviation Safety Agency to the People''s Republic of Bangladesh following the ICAO USOAP Audit, conducted in May 2009.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 170, 6.7.2010, 9
Skjal nr.
32010R0590
Aðalorð
úttekt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira