Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðabótaábyrgð innan samninga
ENSKA
contractual liability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Um skaðabótaábyrgð Sambandsins innan samninga fer að þeim lögum sem gilda um viðkomandi samning.
Að því er varðar skaðabótaábyrgð utan samninga skal Sambandið bæta það tjón, sem stofnanir þess eða starfsmenn kunna að valda við skyldustörf sín, í samræmi við sameiginlegar almennar meginreglur í löggjöf aðildarríkjanna.

[en] The contractual liability of the Union shall be governed by the law applicable to the contract in question.
In the case of non-contractual liability, the Union shall, in accordance with the general principles common to the laws of the Member States, make good any damage caused by its institutions or by its servants in the performance of their duties.


Skilgreining
samningsábyrgð, þ.e. skaðabótaábyrgð þess sem vanefnir samningsskyldur sínar með þeim hætti að skilyrðum ábyrgðar sé fullnægt
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
skaðabótaábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira