Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
garðyrkjumiðstöð
ENSKA
garden centre
DANSKA
havecenter
SÆNSKA
plantskola
FRANSKA
jardinerie, garden-center, centre-jardin
ÞÝSKA
Gärtnerei, Garten-Center
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Reglugerð þessi gildir ekki um skrautlagardýr eða skrautvatnaplöntur í gæludýraverslunum, garðyrkjumiðstöðvum, lokuðum garðtjörnum eða fiskabúrum, þar sem farið er að ákvæðum 6. gr. ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2006/656/EB frá 20. september 2006 um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra og útgáfu dýraheilbrigðisvottorðs vegna innflutnings á skrautfiskum (1), eða í aðstöðu sem búin er frárennslishreinsunarkerfi sem uppfyllir markmiðin sem sett eru fram í 1. gr.


[en] This Regulation shall not apply to the keeping of ornamental aquatic animals or plants in pet-shops, garden centres, contained garden ponds or aquaria which comply with Article 6 of Commission Decision 2006/656/EC of 20 September 2006 laying down the animal health conditions and certification requirements for imports of fish for ornamental purpose (9) or in facilities which are equipped with effluent treatment systems which fulfil the aims set out in Article 1.


Skilgreining
[en] a place where you can buy things such as plants and equipment for your garden (http://dictionary.cambridge.org/dictionary)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum

[en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture

Skjal nr.
32007R0708
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira