Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lýsigagnastak
ENSKA
metadata element
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Einnig er þörf á lýsigagnastökum sem tengjast lýsigagnaskránni sjálfri, til að fylgjast með því að lýsigögnin, sem skráð voru, séu uppfærð reglulega og til að auðkenna þá stofnun sem ber ábyrgð á skráningu og viðhaldi lýsigagnanna.

[en] Metadata elements related to the metadata record itself are also necessary to monitor that the metadata created are kept up to date, and for identifying the organisation responsible for the creation and maintenance of the metadata.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1205/2008 frá 3. desember 2008 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar lýsigögn

[en] Commission Regulation (EC) No 1205/2008 of 3 December 2008 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards metadata

Skjal nr.
32008R1205
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira