Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- einiber
- ENSKA
- juniper berries
- DANSKA
- enebær
- SÆNSKA
- enbär
- FRANSKA
- genièvre, genévrier
- ÞÝSKA
- Wacholderbeere
- Svið
- landbúnaður (plöntuheiti)
- Dæmi
- væntanlegt
- Skilgreining
-
einber eru aldin einis (einiberjarunna), Juniperus communis
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 258, 4.10.2011, 12
- Skjal nr.
- 32011R0978
- Athugasemd
-
Runninn sjálfur heitir einir og þessi tegund, Juniperus communis, er eini villti barrviðurinn á Íslandi.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.