Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- iðnaðareining
- ENSKA
- industrial unit
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
- [is] Þessi breyta nær yfir veltu í þjónustu sem kemur til af aðal- eða aukastarfsemi og sem iðnaðareiningar mega veita að einhverju leyti. Þessi starfsemi er flokkuð í bálkum HN og bálkum PS og einnig í viðhalds og viðgerðarflokka 45.2 og 45.4 í G-bálki í atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, 2. endursk.
- [en] This variable encompasses turnover from service activities resulting from a principal or secondary activity; some service activities may be performed by industrial units. These activities are classified to Sections H to N and P to S and also to the maintenance and repair Groups 45.2 and 45.4 of Section G of NACE Rev.2.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 86, 31.3.2009, 1
- Skjal nr.
- 32009R0250
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.