Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vorbleikja
ENSKA
land cress
DANSKA
langskulpet vinterkarse, landkarse
SÆNSKA
vinterkrasse, vårgyllen
FRANSKA
cresson de terre, cresson de jardin
ÞÝSKA
Amerikanische Winterkresse
LATÍNA
Barbarea praecox
Samheiti
[is] vetrarkarsi
[en] scurvy grass, mustard greens, early yellow rocket, American cress, Belle Isle cress

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Hún komst að þeirri niðurstöðu að tilteknar upplýsingar vantaði um hámarksgildi leifa fyrir vorsalat/strábrúðu, salat, breiðblaða salatfífla, karsa og aðrar spírur og sprota, vorbleikju, klettasalat, sinnepskál, nýblöð af plöntum (þ.m.t. tegundum af ættkvíslinni Brassica), spínat, blaðbeðjur, jurtate úr blómum, jurtate úr blöðum og kryddjurtum, krydd úr fræjum, aldinkrydd, svín (vöðva, fitu, lifur, nýru), nautgripi (vöðva, fitu, lifur, nýru), sauðfé (vöðva, fitu, nýru), geitur (vöðva, fitu, lifur, nýru), hesta (vöðva, fitu, lifur, nýru), alifugla (vöðva, fitu, lifur), mjólk (nautgripir, sauðfé, geitur, hestar) og fuglsegg og að þörf væri á frekari athugun áhættustjórnenda.


[en] For other products, it proposed raising or keeping the existing MRLs. It concluded that for lamb''s lettuces/corn salads, lettuces, escaroles/broad-leaved endives, cresses and other sprouts and shoots, land cresses, roman rocket/rucola, red mustards, baby leaf crops (including brassica species), spinaches, chards/beet leaves, herbal infusions from flowers, herbal infusions from leaves and herbs, seed spices, fruit spices, swine (muscle, fat, liver, kidney), bovine (muscle, fat, liver, kidney), sheep (muscle, fat, liver, kidney), goat (muscle, fat, liver, kidney), equine (muscle, fat, liver, kidney), poultry (muscle, fat, liver), milk (cattle, sheep, goat, horse) and birds'' eggs some information was not available and that further consideration by risk managers was required.


Skilgreining
[en] Land cress (Barbarea praecox (Lepidum nativum, Barbarea verna), also known as American cress, bank cress, black wood cress, Belle Isle cress, Bermuda cress, early yellowrocket, early wintercress, scurvy cress, and upland cress, is a biennial herb in the family Brassicaceae. It is native to southwestern Europe, but is also cultivated in Florida. As it requires less water than watercress, it is easier to cultivate. Land cress has been cultivated as a leaf vegetable in England since the 17th century (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/973 frá 13. júní 2019 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir bispýribak, denatóníumbensóat, fenoxýkarb, flúrklóridón, kvisalófóp-P-etýl, kvisalófóp-P-tefúrýl, própakvisafóp og tebúfenósíð í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2019/973 of 13 June 2019 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for bispyribac, denatonium benzoate, fenoxycarb, flurochloridone, quizalofop-P-ethyl, quizalofop-P-tefuryl, propaquizafop, tebufenozide in or on certain products

Skjal nr.
32019R0973
Athugasemd
Í Plöntuheitum Orðabanka heitir ættkvíslin Barbarea bleikjur og B. verna (B. praecox) heitir þar vorbleikja, sh. vetrarkarsi. Því er bleikjuheitið látið standa framar hér.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
winter cress

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira