Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vísbendidýr
- ENSKA
- sentinel animal
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Beint eftirlit, með rannsókn á rannsóknarstofu, skal felast í árlegri áætlun með a.m.k. einni sermifræðilegri eða veirufræðilegri vöktun eða samsetningu af þessu tvennu með vísbendidýrum, á sermifræðilegum eða veirufræðilegum athugunum eða á markvissri vöktun sem byggist á áhættumati.
- [en] Active laboratory-based surveillance shall consist of an annual programme of at least one, or a combination of, serological/virological monitoring with sentinel animals, serological/virological surveys, or targeted monitoring and surveillance based on a risk assessment.
- Skilgreining
- [en] animal introduced in a given environment which is monitored to find out if an infectious disease or other harmful agent is present in that environment (IATE)
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 456/2012 frá 30. maí 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1266/2007 um framkvæmdarreglur varðandi tilskipun ráðsins 2000/75/EB að því er varðar varnir, vöktun og eftirlit með tilliti til blátungu og takmarkanir á flutningum á tilteknum dýrum af smitnæmum tegundum í tengslum við blátungu
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) No 456/2012 of 30 May 2012 amending Regulation (EC) No 1266/2007 on implementing rules for Council Directive 2000/75/EC as regards the control, monitoring, surveillance and restrictions on movements of certain animals of susceptible species in relation to bluetongue
- Skjal nr.
- 32012R0456
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.