Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðabætur
ENSKA
indemnity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] TAKMÖRKUN Á ÁBYRGÐ OG SKAÐABÆTUR

[en] LIMITATION OF LIABILITY AND INDEMNITY

Skilgreining
peningagreiðsla sem ætlað er að gera tjónþola eins settan fjárhagslega og tjón hans hefði ekki orðið, þ.e. gera hann eins settan fjárhagslega og hann var fyrir tjónsatvikið
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/729/EB frá 10. nóvember 2000 um staðlaðan samning um notkunarskilmála umhverfismerkis Bandalagsins

[en] Commission Decision 2000/729/EC of 10 November 2000 on a standard contract covering the terms of use of the Community Eco-label

Skjal nr.
32000D0729
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð