Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagnýtt land
ENSKA
agricultural area utilised for farming
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Til að meta ástand landbúnaðar í Bandalaginu og fylgjast með þróun í nýtingu bújarða er nauðsynlegt að fram fari með hliðsjón af stofnsáttmála Efnahagsbandalags Evrópu, einkum 43. gr., með reglulegu millibili hagskýrslukannanir á bújörðum þar sem hagnýtt land er af tiltekinni stærð eða þar sem tiltekinn hluti framleiðslunnar er ætlaður til sölu eða er yfir tilteknum viðmiðunarmörkum.


[en] Whereas, in order to assess the situation of Community agriculture and monitor trends in agricultural structures, it s necessary to carry out at regular intervals statistical surveys in agricultural holdings which have a certain agricultural area utilized for farming or if they produce a certain proportion for sale or whose production exceeds certain physical thresholds;


Skilgreining
allt akurland, bithagar og engi, land undir fjölærri ræktun og matjurtagarðar

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 571/88 frá 29. febrúar 1988 um skipulag kannana Bandalagsins á nýtingu bújarða frá 1988 til 1997

[en] Council Regulation (EEC) No 571/88 of 29 February 1988 on the organization of Community surveys on the structure of agricultural holdings between 1988 and 1997

Skjal nr.
31988R0571
Aðalorð
land - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
agricultural area utilized for farming

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira