Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfistjón
ENSKA
environmental damage
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að hvetja rekstraraðila til að samþykkja ráðstafanir og þróa starfsvenjur, í því skyni að lágmarka hættuna á umhverfistjóni og minnka þar með líkurnar á eigin bótaábyrgð, skal grundvallarreglan í þessari tilskipun því vera sú að rekstraraðili, sem hefur með höndum starfsemi, sem hefur valdið umhverfistjóninu eða yfirvofandi áhættu á því að slíkt tjón verði, skuli teljast fjárhagslega ábyrgur.

[en] The fundamental principle of this Directive should therefore be that an operator whose activity has caused the environmental damage or the imminent threat of such damage is to be held financially liable, in order to induce operators to adopt measures and develop practices to minimise the risks of environmental damage so that their exposure to financial liabilities is reduced.

Skilgreining
(í umhverfisrétti):
1 u. í þröngu samhengi: undir það fellur tjón á náttúruauðlindum, þ.e. á andrúmslofti, vatni, jarðvegi, dýra- og plöntutegundum og samspili þessara þátta
2 u. í víðtækara samhengi: allt fyrrgreint í 1 auk tjóns á menningarlegum verðmætum
3 allt sem fell­ur undir 1 og 2 og og tjón á landslagi og umhverfislegum kringumstæðum

4 (í sjórétti) umtalsvert tjón á heilsu manna eða lífi eða auðlindum í ám eða vötnum, við ströndina og á nálægum svæðum eða í íslensku efnahagslögsögunni, af völdum mengunar, elds, sprengingar eða annarra sambærilegra alvarlegra atvika, sbr. 163. gr. siglingalaga 34/1985 (tengt ákvæðum um björgun)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/35/EB frá 21. apríl 2004 um umhverfisábyrgð í tengslum við varnir gegn umhverfistjóni og úrbætur vegna þess

[en] Directive 2004/35/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 on environmental liability with regard to the prevention and remedying of environmental damage

Skjal nr.
32004L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira