Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt talsímanet
ENSKA
public telephone network
DANSKA
offentligt telefonnet
SÆNSKA
allmänt telefonnät, publikt telefonnät
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Skilvirk framkvæmd staðsetningartengdrar neyðarsímsvörunarþjónustu krefst þess að staðsetning þess sem hringir, eins og rekstraraðili almenna talsímanetsins eða þjónustunnar ákvarðar hana, sé send til einhverrar viðeigandi neyðarsímsvörunarstöðvar sem getur tekið á móti og notað staðsetningarupplýsingarnar sem eru veittar.

[en] The effective implementation of location-enhanced emergency call services requires that the caller''s location as determined by the provider of the public telephone network or service is transmitted automatically to any appropriate public safety answering point that can receive and use the location data provided.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 25. júlí 2003 um vinnslu í rafrænum fjarskiptanetum á upplýsingum um staðsetningu þess sem hringir að því er varðar staðsetningartengda neyðarsímsvörunarþjónustu

[en] Commission Recommendation of 25 July 2003 on the processing of caller location information in electronic communication networks for the purpose of location-enhanced emergency call services

Aðalorð
talsímanet - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira