Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ungi
ENSKA
chick
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... brottfararbújörð: bújörð þaðan sem flytja á alifugla eða aðra fugla í haldi eða dagsgamla unga þeirra eða egg til útungunar eða neyslu (hér á eftir nefnt vörur) út fyrir hólfið, ...


[en] ... exit holding means a holding from which poultry or other captive birds or their day-old chicks or hatching or table eggs (hereafter referred to as commodities), are destined to be moved outside of the compartment;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 616/2009 frá 13. júlí 2009 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2005/94/EB að því er varðar samþykki fyrir alifuglahólfum og hólfum fyrir aðra fugla í haldi með tilliti til fuglainflúensu, og frekari, fyrirbyggjandi ráðstafanir varðandi smitvarnir í slíkum hólfum

[en] Commission Regulation (EC) No 616/2009 of 13 July 2009 implementing Council Directive 2005/94/EC as regards the approval of poultry compartments and other captive birds compartments with respect to avian influenza and additional preventive biosecurity measures in such compartments

Skjal nr.
32009R0616
Athugasemd
Á ensku er ,chick´ haft um unga ýmissa fugla, ekki bara hænuunga. Danir virðast líka nota orðið ,kylling´ um aðra fuglsunga, m.a. gæsarunga, en á ísl. einskorðast merkingin í hugtakinu ,kjúklingur´ við hænuunga. Ef ,chick´ er ungi t.d. bankvíahænsna, notum við þýðinguna ,ungi´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fuglsungi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira