Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisreglur um landdýr
ENSKA
Terrestrial Animal Health Code
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Árið 2007 samþykkti Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin heilbrigðisreglur um landdýr, sem fela í sér leiðbeiningar um slátrun dýra og um aflífun dýra vegna sjúkdómsvarna. Í þessum alþjóðlegu viðmiðunarreglum er að finna tilmæli varðandi meðhöndlun, skorðun, deyfingu og blóðtæmingu dýra í sláturhúsum og aflífun dýra þegar smitsjúkdómar koma upp.

[en] In 2007, the World Organisation for Animal Health (OIE) adopted the Terrestrial Animal Health Code which includes guidelines for the slaughter of animals and for the killing of animals for disease control purposes. Those international guidelines contain recommendations concerning the handling, restraining, stunning and bleeding of animals in slaughterhouses and the killing of animals in cases of outbreak of contagious diseases.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1099/2009 frá 24. september 2009 um vernd dýra við aflífun

[en] Council Regulation (EC) No 1099/2009 of 24 September 2009 on the protection of animals at the time of killing

Skjal nr.
32009R1099
Aðalorð
heilbrigðisregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira