Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurkaupsvirði
ENSKA
surrender value
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... g) félagið, sem veitir líftrygginguna, fastsetur endurkaupsvirðið og er ekki hægt að lækka það,
h) greiða skal endurkaupsvirðið fljótt upp þegar farið er fram á það,
i) ekki er hægt að fara fram á endurkaupsvirðið án samþykkis lánastofnunar,
j) félagið, sem veitir líftrygginguna, fellur undir tilskipun 2002/83/EB og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/17/EB eða fellur undir eftirlit lögbærra yfirvalda þriðja lands þar sem eftirlits- og lagareglur eru að minnsta kosti jafnstrangar og þær sem stuðst er við í Bandalaginu.


[en] ... g) the surrender value is declared by the company providing the life insurance and is non-reducible;
h) the surrender value is to be paid in a timely manner upon request;
i) the surrender value cannot be requested without the consent of the credit institution;
j) the company providing the life insurance is subject to Directive 2002/83/EC and Directive 2001/17/EC of the European Parliament and of the Council or is subject to supervision by a competent authority of a third country which applies supervisory and regulatory arrangements at least equivalent to those applied in the Community.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/83/EB frá 27. júlí 2009 um breytingu á tilteknum viðaukum við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB að því er varðar tæknileg ákvæði um áhættustýringu

[en] Commission Directive 2009/83/EC of 27 July 2009 amending certain Annexes to Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council as regards technical provisions concerning risk management

Skjal nr.
32009L0083
Athugasemd
Sbr. endurkaupsverð. Yfirleitt er fyrri liður þó ,endurkaupa-´: endurkaupafjárhæð, endurkaupaáhætta og endurkaupaákvæði.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira