Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurkaupsvirði
ENSKA
surrender value
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... g) félagið, sem veitir líftrygginguna, fastsetur endurkaupsvirðið og er ekki hægt að lækka það,
h) greiða skal endurkaupsvirðið fljótt upp þegar farið er fram á það,
i) ekki er hægt að fara fram á endurkaupsvirðið án samþykkis lánastofnunar,
j) félagið, sem veitir líftrygginguna, fellur undir tilskipun 2002/83/EB og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/17/EB eða fellur undir eftirlit lögbærra yfirvalda þriðja lands þar sem eftirlits- og lagareglur eru að minnsta kosti jafnstrangar og þær sem stuðst er við í Bandalaginu.
[en] ... g) the surrender value is declared by the company providing the life insurance and is non-reducible;
h) the surrender value is to be paid in a timely manner upon request;
i) the surrender value cannot be requested without the consent of the credit institution;
j) the company providing the life insurance is subject to Directive 2002/83/EC and Directive 2001/17/EC of the European Parliament and of the Councilfootnotereference or is subject to supervision by a competent authority of a third country which applies supervisory and regulatory arrangements at least equivalent to those applied in the Community.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 196, 28.7.2009, 14
Skjal nr.
32009L0083
Athugasemd
Sbr. endurkaupsverð. Yfirleitt er fyrri liður þó ,endurkaupa-´: endurkaupafjárhæð, endurkaupaáhætta og endurkaupaákvæði.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.