Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smit milli kynslóða
ENSKA
vertical transmission
DANSKA
vertikal overførsel, vertikal transmission
SÆNSKA
vertikal smitta, vertikal smittspridning, vertikal överföring, vertikal transmission
FRANSKA
transmission verticale
ÞÝSKA
vertikale Ausbreitung, vertikale Übertragung, vertikale Transmission
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í áliti sínu frá 18. og 19. mars 1999 um hugsanlegt kúariðusmit milli kynslóða, sem var uppfært 16. maí 2002, komst vísindastýrinefndin að þeirri niðurstöðu að það sé ólíklegt að nautgripasæði sé áhættuþáttur vegna smits á kúariðu.

[en] In its opinion of 18 and 19 March 1999 on the possible vertical transmission of BSE, updated on 16 May 2002, the Scientific Steering Committee (SSC) concluded that it is unlikely that bovine semen constitutes a risk factor for the transmission of BSE.

Skilgreining
[en] transmission of an infectious agent from a parent to its offspring, before, during or after the offspring''s birth (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1915/2003 frá 30. október 2003 um breytingu á VII., VIII. og IX. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar viðskipti með og innflutning á sauðfé og geitum og ráðstafanir í kjölfar þess að smitandi heilahrörnun hefur verið staðfest í nautgripum, sauðfé og geitum

[en] Commission Regulation (EC) No 1915/2003 of 30 October 2003 amending Annexes VII, VIII and IX to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council as regards the trade and import of ovine and caprine animals and the measures following the confirmation of transmissible spongiform encephalopathies in bovine, ovine and caprine animals

Skjal nr.
32003R1915
Aðalorð
smit - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lóðrétt smit

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira