Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningsumbúðir
ENSKA
micro-container
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Þau skal m.a. ekki flytja í sama vatni eða flutningsumbúðum (e. micro-container) og lagardýr sem eru í lakara heilbrigðisástandi eða sem ekki eru ætluð til innflutnings inn í Bandalagið.

[en] In particular they shall not be transported in the same water or micro-container as aquatic animals which are of a lower health status or which are not intended for import into the Community.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1251/2008 frá 12. desember 2008 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar skilyrði og kröfur um útgáfu heilbrigðisvottorða við setningu lagareldisdýra og afurða þeirra á markað og innflutning þeirra í Bandalagið og um skrá yfir tegundir smitferja

[en] Commission Regulation (EC) No 1251/2008 of 12 December 2008 implementing Council Directive 2006/88/EC as regards conditions and certification requirements for the placing on the market and the import into the Community of aquaculture animals and products thereof and laying down a list of vector species

Skjal nr.
32008R1251
Athugasemd
Hér er verið að fjalla um litlar flutningseiningar, oftast plastpoka/-sekki af ýmsu tagi. Til dæmis eru flutt út nokkur hundruð þúsund lifandi lúðuseiði (10 gramma) með flugi frá Akureyri á hverju ári. Þessum seiðum er pakkað í afar sterka hringlaga plastpoka (oft kallaðar laxapulsur). Þegar lifandi hrogn eru flutt á milli eru notaðir sérsmíðaðir frauðkassar með hillum í.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira