Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningsumbúðir
ENSKA
micro-container
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Þau skal m.a. ekki flytja í sama vatni eða flutningsumbúðum (e. micro-container) og lagardýr sem eru í lakara heilbrigðisástandi eða sem ekki eru ætluð til innflutnings inn í Bandalagið.
[en] In particular they shall not be transported in the same water or micro-container as aquatic animals which are of a lower health status or which are not intended for import into the Community.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 337, 16.12.2008, 41
Skjal nr.
32008R1251
Athugasemd
Hér er verið að fjalla um litlar flutningseiningar, oftast plastpoka/-sekki af ýmsu tagi. Til dæmis eru flutt út nokkur hundruð þúsund lifandi lúðuseiði (10 gramma) með flugi frá Akureyri á hverju ári. Þessum seiðum er pakkað í afar sterka hringlaga plastpoka (oft kallaðar laxapulsur). Þegar lifandi hrogn eru flutt á milli eru notaðir sérsmíðaðir frauðkassar með hillum í.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð