Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnvirkt innkaupakerfi
ENSKA
reverse auction
Samheiti
niðurboð
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Í þessum kafla er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:
a) almennt útboð innkaupaaðferð þar sem allir áhugasamir birgjar geta lagt fram tilboð. Það er skilningur samningsaðila að í almennu útboði felist fyrirkomulag eins og rammasamningur og gagnvirkt innkaupakerfi (niðurboð) samkvæmt löggjöf hvers og eins, ...

[en] For the purposes of this Chapter:
(a) open tendering means a procurement method whereby all interested suppliers may submit a tender. The Parties understand that open tendering procedures include modalities such as framework agreement and reverse auction according to their respective legislation;

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli Lýðveldisins Perús og EFTA-ríkjanna

[en] Free Trade Agreement between the Republic of Peru and the EFTA States

Skjal nr.
EFTA-Perú-Meginmál
Aðalorð
innkaupakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira