Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjóðernisminnihluti
ENSKA
national minority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu koma þessari tilskipun til framkvæmda án mismunar á grundvelli kynferðis, kynþáttar, litarháttar, þjóðernis eða félagslegs uppruna, erfðaeinkenna, tungu, trúarbragða eða sannfæringar, stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana, þess að tilheyra þjóðernisminnihluta, eigna, uppruna, fötlunar, aldurs eða kynhneigðar.

[en] Member States should implement this Directive without discrimination on the basis of sex, race, colour, ethnic or social origin, genetic features, language, religion or belief, political or any other opinions, membership of a national minority, property, birth, disability, age or sexual orientation.

Skilgreining
hópur manna í ríki sem er af öðru þjóðerni en meirihluti fólks þar og á að njóta tiltekinna réttinda sem slíkur minnihlutahópur í skjóli þjóðaréttar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/115/EB frá 16. desember 2008 um sameiginlega staðla og málsmeðferð í aðildarríkjunum varðandi endursendingu ríkisborgara þriðju landa sem dvelja þar ólöglega

[en] Directive 2008/115/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on common standards and procedures in Member States for returning illegally staying third-country nationals

Skjal nr.
32008L0115
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.