Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
náttúrulegt smitálag
ENSKA
exposure under natural conditions
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin getur þó ekki útilokað að önnur smitefni smitandi heilahrörnunar en smitefni kúariðu berist yfir í menn, þar eð:
tilraun með yfirfærslu til prímatalíkana og til genskeyttra músalíkana sem tjá PrP-genið úr mönnum er nú notuð til þess að meta hugsanlega getu smitefnis smitandi heilahrörnunarsjúkdóms til að fara gegnum tegundarþröskuld mannsins, ... taka þarf tillit til tiltekinna takmarkana þessara líkana, m.a. óvissunnar um það hversu vel þau endurspegla tegundarþröskuld mannsins og óvissunnar um það hversu vel smitleiðin, sem notuð er í tilrauninni, endurspeglar náttúrulegt smitálag.
[en] However, EFSA cannot exclude transmissibility to humans of other TSE agents other than BSE as:
experimental transmissions to primate and to transgenic mouse models expressing the human PrP gene are currently used to evaluate the potential capacity of a TSE agent to cross the human species barrier, ... some limitations to these models have to be considered, including the uncertainty of how well they represent the human species barrier and the uncertainty of how well the experimental inoculation route employed represents exposure under natural conditions.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 202, 31.7.2008, 11
Skjal nr.
32008R0746
Aðalorð
smitálag - orðflokkur no. kyn hk.