Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrigðileg riðuveiki
ENSKA
atypical scrapie
Svið
lyf
Dæmi
[is] Því er ekki lengur réttlætanlegt að beita takmarkandi ráðstöfunum varðandi tilflutning sauðfjár og geita ef tilvik af afbrigðilegri riðuveiki hefur verið staðfest. Hins vegar skal halda áfram auknu eftirliti í þeim hópum eða hjörðum til að safna meiri vísindagögnum um afbrigðilega riðuveiki.

[en] Therefore, restriction measures on the movement of ovine and caprine animals where a case of atypical scrapie has been confirmed are no longer justified. Increased surveillance in those flocks or herds should, however, be maintained in order to gather more scientific data on atypical scrapie.

Skilgreining
[en] atypical scrapie case means a scrapie confirmed case which is distinguishable from classical Scrapie in accordance with the criteria laid down in the Community reference laboratory''s technical handbook on TSE strain characterisation in small ruminants


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 630/2013 frá 28. júní 2013 um breytingu á viðaukunum við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Commission Regulation (EU) No 630/2013 of 28 June 2013 amending the Annexes to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies Text with EEA relevance

Skjal nr.
32013R0630
Athugasemd
Þessi þýðing var ákveðin í samráði við sérfræðinga Matvælastofnunar (MAST).
Aðalorð
riðuveiki - orðflokkur no. kyn kvk.