Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
herðakambur
ENSKA
withers
DANSKA
manke
SÆNSKA
manke
FRANSKA
garrot
ÞÝSKA
Wiederrist
Svið
lyf
Dæmi
[is] Breidd hverrar sérstíu fyrir kálf skal a.m.k. vera sú sama og hæð kálfsins á herðakamb í uppréttri stöðu og lengd bássins skal vera a.m.k. jöfn lengd kálfsins, mælt frá grönum að aftari brún hnjósksins á setbeininu, margfaldað með 1,1.

[en] The width of any individual pen for a calf shall be at least equal to the height of the calf at the withers, measured in the standing position, and the length shall be at least equal to the body length of the calf, measured from the tip of the nose to the caudal edge of the tuber ischii (pin bone), multiplied by 1,1.

Skilgreining
[en] ridge between the shoulder blades of a four-legged mammal (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/119/EB frá 18. desember 2008 um lágmarkskröfur er varða vernd kálfa

[en] Council Directive 2008/119/EC of 18 December 2008 laying down minimum standards for the protection of calves

Skjal nr.
32008L0119
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira