Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
niðurskurður
ENSKA
eradication
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í reglugerð (EB) nr. 999/2001 er mælt fyrir um reglur um vöktun smitandi heilahrörnunar í nautgripum, sauðfé og geitum og niðurskurðarráðstafanir sem á að grípa til þegar smitandi heilahrörnun hefur verið staðfest í sauðfé og geitum.
[en] Regulation (EC) No 999/2001 lays down rules for the monitoring of transmissible spongiform encephalopathies in bovine, ovine and caprine animals and for eradication measures to be carried out following confirmation of a transmissible spongiform encephalopathy (TSE) in ovine and caprine animals
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 202, 31.7.2008, 11
Skjal nr.
32008R0746
Athugasemd
Sjúkdómum er útrýmt eða þeir eru upprættir en bústofn á býlum eða heilum svæðum er skorinn niður.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira