Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrigðilegt riðuveikitilvik
ENSKA
atypical scrapie case
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef tilvik smitandi svampheilakvilla, sem er staðfest á bújörð, er afbrigðilegt tilvik riðuveiki skal bújörðin falla undir eftirfarandi áætlun um aukna vöktun vegna smitandi svampheilakvilla í tvö ár frá greiningu síðasta afbrigðilegs tilviks riðuveiki ...

[en] Where the TSE case confirmed on a holding is an atypical scrapie case, the holding shall be subject to the following intensified TSE monitoring protocol for a period of two years from the date of the detection of the last atypical scrapie case ...

Skilgreining
[is] staðfest riðuveikitilvik sem er aðgreinanlegt frá dæmigerðu riðuveikitilviki í samræmi við viðmiðanir sem mælt er fyrir um í tæknihandbók tilvísunarrannsóknarstofu Sambandsins um lýsingu á stofni smitandi svampheilakvilla í smærri jórturdýrum

[en] a scrapie confirmed case which is distinguishable from classical scrapie in accordance with the criteria laid down in the European Union reference laboratorys technical handbook on TSE strain characterisation in small ruminants (32013R0630)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 630/2013 frá 28. júní 2013 um breytingu á viðaukunum við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar


[en] Commission Regulation (EU) No 630/2013 of 28 June 2013 amending the Annexes to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32013R0630
Aðalorð
riðuveikitilvik - orðflokkur no. kyn hk.