Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
askorbat
ENSKA
ascorbate
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Til að ákvarða natríum L-askorbat í fóðuraukefninu: títrunarmæling Evrópska lyfjaskráin, gæðalýsing efnis (Evrópska lyfjaskráin 01/2011:1791).

[en] For the determination of Sodium L-ascorbate in the feed additive: titrimetry European Pharmacopoeia monograph (Ph.Eur. 01/2011:1791).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1061 frá 2. júlí 2015 um leyfi fyrir askorbínsýru, natríumaskorbýlfosfati, natríumkalsíumaskorbýlfosfati, natríumaskorbati, kalsíumaskorbati og askorbýlpalmítati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1061 of 2 July 2015 concerning the authorisation of ascorbic acid, sodium ascorbyl phosphate, sodium calcium ascorbyl phosphate, sodium ascorbate, calcium ascorbate and ascorbyl palmitate as feed additives for all animal species

Skjal nr.
32015R1061
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.