Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að aflétta rétthafagreiðslum
ENSKA
relief from royalty
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Meðal þessara aðferða eru, eftir því sem við á:
a) beiting margfeldisstuðla sem endurspegla núverandi markaðsviðskipti gagnvart kennitölum um arðsemi eignarinnar (s.s. reglulegar tekjur, markaðshlutdeild og rekstrarhagnað) eða gagnvart innstreymi rétthafagreiðslna sem gætu fengist af veitingu leyfis fyrir óefnislegu eigninni til ótengds aðila sem er upplýstur og fús til viðskiptanna (eins og með aðferðinni að aflétta rétthafagreiðslum) ...
[en] These techniques include, when appropriate:
a) applying multiples reflecting current market transactions to indicators that drive the profitability of the asset (such as revenue, market shares and operating profit) or to the royalty stream that could be obtained from licensing the intangible asset to another party in an arm''s length transaction (as in the relief from royalty approach); ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 329, 29.11.2008, 1
Skjal nr.
32008R1126
Önnur málfræði
nafnháttarliður