Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- frumprófun sameinda
- ENSKA
- primary molecular testing
- DANSKA
- indledende molekylær test
- SÆNSKA
- primär molekylär testning
- FRANSKA
- test moléculaire initial
- ÞÝSKA
- Primärer Molekulartest
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Ef unnt er skal draga aflífun og sýnatöku sem fylgir í kjölfarið þar til niðurstaða er komin úr frumprófun sameinda sem gerð er vegna frekari prófana á jákvæðum riðuveikitilvikum samkvæmt ákvæðum i. liðar c-liðar í lið 3.2 í kafla C í X. viðauka.
- [en] Where possible, the killing and subsequent sampling shall be delayed until the result of primary molecular testing carried out for the further examination of positive scrapie cases under the provisions of Annex X, Chapter C, point (3.2.(c)(i) is known.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 10, 13.1.2005, 9
- Skjal nr.
- 32005R0036
- Aðalorð
- frumprófun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.