Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
íðorðanotkun
ENSKA
terminology
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að taka tillit til breytinga sem eiga sér stað af völdum alþjóðlegrar samhæfingar á skilgreiningum, íðorðanotkun og tækniþróun á sviði lyfjagátar.

[en] It is necessary to take account of changes arising as a result of international harmonisation of definitions, terminology and technological developments in the field of pharmacovigilance.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/38/EB frá 5. júní 2000 um breytingu á V. kafla a (Lyfjagát) í tilskipun ráðsins 75/319/EBE um samræmingu ákvæða í lögum eða stjórnsýslufyrirmælum um lyf

[en] Commission Directive 2000/38/EC of 5 June 2000 amending Chapter Va (Pharmacovigilance) of Council Directive 75/319/EEC on the approximation of provisions laid down by law, regulation or administrative action relating to medicinal products

Skjal nr.
32000L0038
Athugasemd
Stundum er einfaldlega notuð þýðingin ,íðorð´ í lyfjaskjölum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
íðorð