Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lágþéttnikólesteról
ENSKA
LDL cholesterol
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Hefð er fyrir því að plöntutrefjar séu hluti fæðunnar og þær hafa jákvæð, lífeðlisfræðileg áhrif á einn eða fleiri hátt: þær stytta t.d. gegnumferðartíma í meltingarvegi, þær auka umfang hægða, örflóra ristils getur gerjað þær, þær draga úr heildarkólesteróli í blóði, draga úr magni lágþéttnikólesteróls (LDL cholesterol) í blóði, draga úr blóðsykri eftir máltíðir eða draga úr magni insúlíns í blóði.
[en] Fibre has been traditionally consumed as plant material and has one or more beneficial physiological effects such as: decrease intestinal transit time, increase stool bulk, is fermentable by colonic microflora, reduce blood total cholesterol, reduce blood LDL cholesterol levels, reduce post-prandial blood glucose, or reduce blood insulin levels.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 285, 29.10.2008, 9
Skjal nr.
32008L0100
Athugasemd
Bein þýðing væri lágþéttnifituprótínskólesteról. Sjá líka lágþétt kólesteról (og þar með líka háþétt kólesteról): http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=560667
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
LDL-kólesteról
ENSKA annar ritháttur
low-density lipoprotein cholesterol