Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lágþéttnikólesteról
ENSKA
LDL cholesterol
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Hefð er fyrir því að plöntutrefjar séu hluti fæðunnar og þær hafa jákvæð, lífeðlisfræðileg áhrif á einn eða fleiri hátt: þær stytta t.d. gegnumferðartíma í meltingarvegi, þær auka umfang hægða, örflóra ristils getur gerjað þær, þær draga úr heildarkólesteróli í blóði, draga úr magni lágþéttnikólesteróls (LDL cholesterol) í blóði, draga úr blóðsykri eftir máltíðir eða draga úr magni insúlíns í blóði.

[en] Fibre has been traditionally consumed as plant material and has one or more beneficial physiological effects such as: decrease intestinal transit time, increase stool bulk, is fermentable by colonic microflora, reduce blood total cholesterol, reduce blood LDL cholesterol levels, reduce post-prandial blood glucose, or reduce blood insulin levels.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/100/EB frá 28. október 2008 um breytingu á tilskipun ráðsins 90/496/EBE um merkingu næringarinnihalds matvæla að því er varðar ráðlagðan dagskammt, orkuumbreytingarstuðla og skilgreiningar

[en] Commission Directive 2008/100/EC of 28 October 2008 amending Council Directive 90/496/EEC on nutrition labelling for foodstuffs as regards recommended daily allowances, energy conversion factors and definitions

Skjal nr.
32008L0100
Athugasemd
Bein þýðing væri lágþéttnifituprótínskólesteról. Sjá líka lágþétt kólesteról (og þar með líka háþétt kólesteról): http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=560667

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
LDL-kólesteról
ENSKA annar ritháttur
low-density lipoprotein cholesterol

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira