Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sykurerta
ENSKA
sugar pea
DANSKA
sukkerært
SÆNSKA
sockerärt
FRANSKA
mange-tout, pois gourmand, pois mange-tout, pois sans parchemin
ÞÝSKA
Zuckererbse
LATÍNA
Pisum sativum var. saccharatum
Samheiti
[is] snjóbaun, sykurbaun
[en] snow pea, mangetout, edible podded pea
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Hýðisertur, mergertur og sykurertur ...

[en] Wrinkled pea, Round pea and Sugar pea ...

Skilgreining
[en] Pisum sativum var. saccharatum, variety of pea eaten whole in its pod while still unripe

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/97/EB frá 3. ágúst 2009 um breytingu á tilskipunum 2003/90/EB og 2003/91/EB um framkvæmdarráðstafanir með tilliti til 7. gr. tilskipana ráðsins 2002/53/EB og 2002/55/EB að því er varðar þá eiginleika sem athugun skal að lágmarki taka til og lágmarksskilyrðin vegna athugana á tilteknum yrkjum nytjaplantna í landbúnaði og grænmetistegunda

[en] Commission Directive 2009/97/EC of 3 August 2009 amending Directives 2003/90/EC and 2003/91/EC setting out implementing measures for the purposes of Article 7 of Council Directives 2002/53/EC and 2002/55/EC respectively, as regards the characteristics to be covered as a minimum by the examination and the minimum conditions for examining certain varieties of agricultural plant species and vegetable species

Skjal nr.
32009L0097
Athugasemd
Æskilegt er að nota endinguna -erta á allar þessar tegundir sem tilheyra ættkvíslinni Pisum. Endingin -baun er hins vegar notuð á tegundir sem tilheyra ættkvíslinni Lathyrus.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira