Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndarráðstafanameðferð
ENSKA
safeguard procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í tilskipun 88/378/EBE er þegar kveðið á um verndarráðstafanameðferð sem gerir framkvæmdastjórninni kleift að rannsaka hvort ráðstöfun aðildarríkis gegn leikföngum, sem það telur ekki uppfylla kröfur, sé réttmæt. Til að auka gagnsæi og stytta vinnslutíma er nauðsynlegt að bæta verndarráðstafanameðferðina sem nú er til staðar í því skyni að gera hana skilvirkari og nýta þá sérþekkingu sem er að finna í aðildarríkjunum.

[en] Directive 88/378/EEC already provides for a safeguard procedure allowing the Commission to examine the justification for a measure taken by a Member States against toys it considers to be non-compliant. In order to increase transparency and to reduce processing time, it is necessary to improve the existing safeguard procedure, with the aim of making it more efficient and of drawing on expertise available in the Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/48/EB frá 18. júní 2009 um öryggi leikfanga

[en] Directive 2009/48/EC of the European Parliament and of the Council of 18 June 2009 on the safety of toys

Skjal nr.
32009L0048
Athugasemd
Samkvæmt ákvörðun frá 2010. Sjá einnig ,advisory procedure´, ,management procedure´, ,regulatory procedure´ og ,regulatory procedure with scrutiny´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira