Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðgjafarnefndarmeðferð
ENSKA
advisory procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Viðmiðunarreglurnar verða uppfærðar reglulega af framkvæmdastjórninni í samræmi við ráðgjafarnefndarmeðferðina í ljósi fenginnar reynslu og nýrrar þróunar á sviði vöruöryggis.

[en] The Guidelines will be regularly updated by the Commission in accordance with the advisory procedure in the light of experience and new developments in the product safety area.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. desember 2009 þar sem mælt er fyrir um viðmiðunarreglur varðandi stjórnun Bandalagskerfis um skjót skipti á upplýsingum (RAPEX-tilkynningakerfið) sem komið var á fót skv. 12. gr. og varðandi málsmeðferðina um tilkynningar sem komið var á fót skv. 11. gr. tilskipunar 2001/95/EB (tilskipunin um öryggi vöru)

[en] Commission Decision of 16 December 2009 laying down guidelines for the management of the Community Rapid Information System "RAPEX" established under Article 12 and of the notification procedure established under Article 11 of Directive 2001/95/EC (the General Product Safety Directive)

Skjal nr.
32010D0015
Athugasemd
Áður m.a. þýtt sem ,ráðgjafarmálsmeðferð´ en breytt 2010. Sjá einnig ,management procedure´, ,regulatory procedure´, ,regulatory procedure with scrutiny´ og ,safeguard procedure´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira