Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spunalín
ENSKA
linseed
DANSKA
hør, almindelig hør
SÆNSKA
lin
FRANSKA
lin, lin cultivé
ÞÝSKA
Gemeiner Lein
LATÍNA
Linum usitatissimum
Samheiti
[en] flax, common flax
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Lín (spunalín, olíulín)
Avena nuda L.
Snoðhafrar, hýðislausir hafrar
Avena sativa L. (þ.m.t. A. byzantina K. Koch)
Hafrar
Hordeum vulgare L.

[en] Flax/Linseed
Avena nuda L.
Small naked oat, Hulless oat
Avena sativa L. (includes A. byzantina K. Koch)
Oats and Red oat
Hordeum vulgare L.

Skilgreining
[en] flax (also known as common flax or linseed), with the binomial name Linum usitatissimum, is a member of the genus Linum in the family Linaceae. It is a food and fiber crop that is grown in cooler regions of the world. The textiles made from flax are known in the West as linen, and traditionally used for bed sheets, underclothes and table linen. The oil is known as linseed oil. In addition to referring to the plant itself, the word "flax" may refer to the unspun fibers of the flax plant. The plant species is known only as a cultivated plant, and appears to have been domesticated just once from the wild species Linum bienne, called pale flax (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/97/EB frá 3. ágúst 2009 um breytingu á tilskipunum 2003/90/EB og 2003/91/EB um framkvæmdarráðstafanir með tilliti til 7. gr. tilskipana ráðsins 2002/53/EB og 2002/55/EB að því er varðar þá eiginleika sem athugun skal að lágmarki taka til og lágmarksskilyrðin vegna athugana á tilteknum yrkjum nytjaplantna í landbúnaði og grænmetistegunda


[en] Commission Directive 2009/97/EC of 3 August 2009 amending Directives 2003/90/EC and 2003/91/EC setting out implementing measures for the purposes of Article 7 of Council Directives 2002/53/EC and 2002/55/EC respectively, as regards the characteristics to be covered as a minimum by the examination and the minimum conditions for examining certain varieties of agricultural plant species and vegetable species


Skjal nr.
32009L0097
Athugasemd
Almennt heiti á Linum usitatissimum. Sjá einnig flax. Orðin lín og hör hafa nú svipaða merkingu og virðist engin hefð fyrir að gera greinarmun á þessum heitum. Orðið lín virðist þó hafa verið mun meira notað hér áður fyrr og sést það af örnefnum og fyrri skrifum um línræktun. Því er mælt með að nota orðið lín en ekki hör um umrædda plöntu. Á latínu heitir plantan Linum usitatissimum sem þýðir sú sem er gjörnýtt.

Fræ og þræðir plöntunnar hafa lengi verið nýtt. Plantan hefur því verið kynbætt í tvær áttir, til að auka olíumagn í fræi og til að auka trefjaþræði í stöngli. Fræ var notað til matar og olían sem hægt er að vinna úr fræinu var og er afar hentug sem viðarvörn. Olían hefur bæði fúavarnareiginleika og hrindir frá sér vatni. Hún hvarfast einnig við súrefni og verður við það að harðri olíu (til dæmis í línolíudúkum). Olíulín hefur ekki verið ræktað hér á landi, eingöngu lín sem hráefni í spuna.

Línrækt var algeng í norðurhluta Evrópu um það leyti sem Ísland var numið. Telja má víst að landnámsmenn hafi tekið þá ræktunarmenningu með sér til Íslands.

Nokkrar heimildir eru um línrækt hér á landi til forna. Línfrjó fannst í Skálholti rétt undir öskulagi frá Heklugosi 1104 og í haugfé hefur fundist línhekla. Á nokkrum stöðum eru örnefni tengd línrækt; Línakradalur er í Húnavatnssýslu, Línekrudalur er í túninu á Sólheimum í V-Skaftafellssýslu, tvær Líneyjar eru á Breiðafirði og Línakrar eru á Bergþórshvoli. Í vísum koma fyrir orðin lín og rykkilín (engin dæmi eru um rykkihör). (Vísindavefurinn)


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lín

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira