Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimsfaraldursskeið
ENSKA
pandemic period
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hinn 11. október 2007 gaf Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin út tilmæli um að viðhalda skuli öruggum og fullnægjandi blóðbirgðum ef vera kynni að heimsfaraldur inflúensu brytist út, þar sem tekið var fram að tilslakanir að því er tekur til hæfisviðmiðananna skyldu einskorðast við 6. stig heimsfaraldursskeiðs skv. alþjóðlegri viðbúnaðaráætlun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar vegna inflúensu.

[en] The WHO published on 11 October 2007 a recommendation on maintaining safe and adequate blood supply in the event of pandemic influenza, providing that any relaxation of eligibility criteria should be limited to pandemic period phase 6 according to the WHO''s global influenza preparedness plan.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/135/EB frá 3. nóvember 2009 um að heimila tímabundnar undanþágur frá tilteknum hæfisviðmiðunum fyrir heilblóðs- og blóðhlutagjafa sem mælt er fyrir um í III. viðauka við tilskipun 2004/33/EB í tengslum við hættu á skorti vegna heimsfaraldurs af völdum inflúensu A (H1N1)

[en] Commission Directive 2009/135/EC of 3 November 2009 allowing temporary derogations to certain eligibility criteria for whole blood and blood components donors laid down in Annex III to Directive 2004/33/EC in the context of a risk of shortage caused by the Influenza A(H1N1) pandemic

Skjal nr.
32009L0135
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.