Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eðlisrænn stöðugleiki
ENSKA
physical stability
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Lögbært yfirvald skal fullvissa sig um að þegar ný úrgangsstöð er reist eða þegar úrgangsstöð, sem fyrir er, er breytt sjái rekstraraðilinn til þess að:
...
úrgangsstöðin sé byggð og rekin og henni haldið við þannig að eðlisrænn stöðugleiki hennar sé tryggður og að koma megi í veg fyrir mengun eða smitun jarðvegs, andrúmslofts, yfirborðsvatns eða grunnvatns, hvort sem litið er til skamms eða langs tíma, og til að draga úr skaða á landslagi eins og framast er kostur, ...

[en] The competent authority shall satisfy itself that, in constructing a new waste facility or modifying an existing waste facility, the operator ensures that:
...
the waste facility is suitably constructed, managed and maintained to ensure its physical stability and to prevent pollution or contamination of soil, air, surface water or groundwater in the short and long-term perspectives as well as to minimise as far as possible damage to landscape; ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/21/EB frá 15. mars 2006 um meðhöndlun úrgangs frá námuiðnaði og um breytingu á tilskipun 2004/35/EB

[en] Directive 2006/21/EC of the European Parliament and of the Council of 15 March 2006 on the management of waste from extractive industries and amending Directive 2004/35/EC

Skjal nr.
32006L0021
Aðalorð
stöðugleiki - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira