Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sveigjanleikaákvæði Kýótóbókunarinnar
ENSKA
flexible mechanisms of the Kyoto Protocol
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til að tryggja heilleika kerfis Bandalagsins fyrir viðskipti með losunarheimildir með tilliti til umhverfislegra þátta er sú krafa sett fram í tilskipun 2003/87/EB að aðildarríki, sem er gistiríki verkefnistengdu aðgerðanna, samkvæmt sveigjanleikaákvæði Kýótóbókunarinnar við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (UNFCCC), sjái til þess að það séu hvorki gefnar út losunarskerðingareiningar (ERU) né einingar vottaðrar losunarskerðingar (CER) fyrir skerðingu eða takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda sem á sér stað í stöðvum sem taka þátt í kerfi Bandalagsins fyrir viðskipti með losunarheimildir þar eð slíkt ylli tvíreikningi á skerðingu eða takmörkun á losun.


[en] In order to ensure the environmental integrity of the Community emissions trading scheme, Directive 2003/87/EC requires the Member States to ensure that when hosting project activities as established under the flexible mechanisms of the Kyoto Protocol to the United Nations Framework Convention on Climate Change (UNFCCC), no emission reduction units (ERUs) or certified emission reductions (CERs) are issued for reductions or limitations of greenhouse gas emissions that take place in installations that participate in the Community emissions trading scheme, as this would result in a double counting of emission reductions or limitations.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 13. nóvember 2006 um að komast hjá því að tvíreikna skerðingu á losun gróðurhúsalofttegunda í kerfi Bandalagsins um viðskipti með heimildir til losunar, að því er varðar aðgerðir í tengslum við verkefni samkvæmt Kýótóbókuninni, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision of 13 November 2006 on avoiding double counting of greenhouse gas emission reductions under the Community emissions trading scheme for project activities under the Kyoto Protocol pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32006D0780
Aðalorð
sveigjanleikaákvæði - orðflokkur no. kyn hk.