Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættusetning
ENSKA
hazard statement
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Skráningarkerfið fyrir hættusetningar í hnattsamræmda kerfinu er enn til umfjöllunar hjá sérfræðinganefnd Sameinuðu þjóðanna og því gæti verið nauðsynlegt að gera breytingar.

[en] The codification system for GHS hazard statements is still under discussion in the UN Committee of Experts and therefore amendments might be needed.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006

[en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006

Skjal nr.
32008R1272
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
H-setning