Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brotthvarf leifa
ENSKA
residue depletion
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tilgangur þess að rannsaka brotthvarf lyfjaleifa úr ætum vefjum eða eggjum, mjólk og hunangi úr dýrum, sem hafa fengið lyfjameðferð, er að ákvarða við hvaða aðstæður og í hvaða magni lyfjaleifar kunna að sitja eftir í matvælum úr þessum dýrum.

[en] The purpose of studying the depletion of residues from the edible tissues or of eggs, milk and honey derived from treated animals is to determine under what conditions and to what extent residues may persist in foodstuffs produced from these animals.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/9/EB frá 10. febrúar 2009 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Commission Directive 2009/9/EC of 10 February 2009 amending Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for veterinary use

Skjal nr.
32009L0009
Athugasemd
,Depletion´ táknar brotthvarf, þ.e. hvernig og hversu hratt lyfið hverfur úr vef (eftir t.d. inndælingu í vöðva). Var ,brotthvarf lyfjaleifar´en breytt 2020 til að samræma orðaforða.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
depletion of residues

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira