Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
síðasti kröfuhafi í kröfuröðinni
ENSKA
first-loss position
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Endurgreiðanlegir kaupafslættir, tryggingar eða takmarkaðar ábyrgðir, sem veita síðasta kröfuhafa í kröfuröðinni vörn (e. first-loss protection) gegn tapi á keyptum viðskiptakröfum á fyrirtæki vegna gjaldþrots, þynningar eða hvors tveggja, má meðhöndla sem stöðu síðasta kröfuhafa í kröfuröðinni samkvæmt ramma innramatsaðferðar við verðbréfun.

[en] For purchased corporate receivables, refundable purchase discounts, collateral or partial guarantees that provide first-loss protection for default losses, dilution losses, or both, may be treated as first-loss positions under the IRB securitisation framework.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048
Aðalorð
kröfuhafi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira