Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugverndarleit í loftfari
ENSKA
aircraft security search
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugverndarleit í loftfari skal fela í sér skoðun á skilgreindum svæðum loftfars sem mælt er fyrir um í sérstakri ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar.
[en] An aircraft security search shall consist of an examination of defined areas of an aircraft that are laid down in a separate Commission Decision.
Skilgreining
[is] skoðun á loftfarinu að innanverðu og að utanverðu, þar sem það er aðgengilegt, í því skyni að finna bannaða hluti og koma upp um ólöglegt athæfi sem stofnar flugvernd loftfarsins í hættu (32008R0300)
[en] an inspection of the interior and accessible exterior of the aircraft in order to detect prohibited articles and unlawful interferences that jeopardise the security of the aircraft
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 55, 5.3.2010, 1
Skjal nr.
32010R0185
Aðalorð
flugverndarleit - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira