Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
land þar sem ástand er óstöðugt
ENSKA
sensitive country
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Vision-samskiptanetið var sett á fót til að gera miðlægum yfirvöldum samstarfsríkjanna kleift að hafa samráð sín á milli um vegabréfsumsóknir ríkisborgara frá löndum þar sem ástand er óstöðugt.

[en] The Vision network has been established to allow consultation between the central authorities of the partner States for visa applications made by nationals from sensitive countries.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. desember 2007 um breytingu á 1. hluta Schengen-samráðsnetsins (tækniforskriftir)

[en] Council Decision of 6 December 2007 amending Part 1 of the Schengen consultation network (technical specifications)

Skjal nr.
32007D0866
Aðalorð
land - orðflokkur no. kyn hk.