Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
æxlisbæligen
ENSKA
tumour suppressor gene
Samheiti
krabbameinsbæligen, krabbameinsbælandi gen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Stökkbreytingar í litningum og tengdir atburðir eru orsök margra erfðasjúkdóma í mönnum og haldgóðar vísbendingar eru fyrir því að stökkbreytingar í litningum og tengdir atburðir, sem valda breytingum á æxlisgenum og æxlisbælandi genum í líkamsfrumum, komi við sögu við myndun krabbameins í mönnum og tilraunadýrum.

[en] Chromosome mutations and related events are the cause of many human genetic diseases and there is substantial evidence that chromosome mutations and related events causing alterations in oncogenes and tumour suppressor genes of somatic cells are involved in cancer induction in humans and experimental animals.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/32/EB frá 19. maí 2000 um tuttugustu og sjöttu aðlögun á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2000/32/EC of 19 May 2000 adapting to technical progress for the 26th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32000L0032
Athugasemd
Samheitin ,krabbameinsbæligen´ og ,krabbameinsbælandi gen´ eru notuð eftir því sem við á.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
æxlisbælandi gen

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira