Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárlosun fyrirtækis
ENSKA
divestiture of a business
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að tryggja að framkvæmdastjórnin geti lagt fullnægjandi mat á skuldbindingar tilkynningaraðila skv. 2. mgr. 6. gr. eða 2. mgr. 8. gr. reglugerðar (EB) nr. 139/2004, með það fyrir augum að samfylkingin geti samrýmst sameiginlega markaðnum, skal gera kröfu um að tilkynningaraðilar leggi fram ítarlegar upplýsingar varðandi skuldbindingar sem þeir leggja fram, einkum að þeir veiti sérstakar upplýsingar ef skuldbindingarnar sem boðnar eru felast í fjárlosun fyrirtækis.


[en] In order to ensure that the Commission is in a position to carry out a proper assessment of commitments offered by the notifying parties pursuant to Article 6(2) or Article 8(2) of Regulation (EC) No 139/2004 with a view to rendering a concentration compatible with the common market, the notifying parties should be required to submit detailed information concerning the commitments offered and, in particular, to submit specific information if the commitments offered consist in the divestiture of a business.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1033/2008 frá 20. október 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 802/2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1033/2008 of 20 October 2008 amending Regulation (EC) No 802/2004 implementing Council Regulation (EC) No 139/2004 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
32008R1033
Aðalorð
fjárlosun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira