Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innantegundarblendingur
ENSKA
intraspecific hybrid
DANSKA
intraspecifik hybrid
SÆNSKA
underarthybrid
FRANSKA
hybride intraspécifique
ÞÝSKA
intraspezifische Hybride
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... við framleiðslu á vottuðu fræi af yrkjum, sem eru ekki blendingar, og innantegundarblendinga af Gossypium hirsutum sem eru fengnir fram án umfrymisbundinnar karlófrjósemi (e. cytoplasmic male sterility), ...

[en] ... for the production of certified seed of non-hybrid varieties and intraspecific hybrids of Gossypium hirsutum produced without Cytoplasmic Male Sterility (CMS) ...

Skilgreining
[en] hybrid between different subspecies within a species (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/74/EB frá 26. júní 2009 um breytingu á tilskipunum ráðsins 66/401/EBE, 66/402/EBE, 2002/55/EB og 2002/57/EB að því er varðar grasafræðiheiti plantna, vísindaheiti annarra lífvera og tiltekna viðauka við tilskipanir 66/401/EBE, 66/402/EBE og 2002/57/EB með hliðsjón af framförum á sviði vísinda og tækni

[en] Commission Directive 2009/74/EC of 26 June 2009 amending Council Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC, 2002/55/EC and 2002/57/EC as regards the botanical names of plants, the scientific names of other organisms and certain Annexes to Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC and 2002/57/EC in the light of developments of scientific and technical knowledge

Skjal nr.
32009L0074
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira